12.02.2018 21:48

Reykjafell - Æsustaðafjalla - Skammidalur

Já það var nú full þörf á að skella sér í göngu eftir þennan dag...nóg að stússa í vinnunni og um leið smá stúss í CISV :) en allt endaði þetta vel og ég ákvað að skella mér bara með Alla leið hópnum í göngu á Reykjafell og Æsustaðafell.  Þetta voru um 6,5 km tók ágætlega á. 
Ragnar fararstjóri upplýsti mig á leiðinni uppá Reykjafell að á þessari leið hafði maður látist... gott að vita að ég hefði þá að minnsta kosti ekki orðið sú fyrsta híhí emoticon
En já flott ganga í bara alveg ágætis veðri...smá vindur og skafrenningur á toppum, en logn og blíða þess á milli. Engin ofankoma
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 116
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 900455
Samtals gestir: 110885
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:21:43