Færslur: 2012 Júlí

06.07.2012 20:09

vika 2...

jæja þá er vika tvö að verða liðin...þessi vika hefur verið nokkuð róleg..en samt ekki :) þriðjudagur fór í að safna mat fyrir cisv og einnig miðvikudagur þannig að brunaði í Sandgerði báða dagana..skellti mér í sund, fór í nudd til tengdó (sem var alveg svakalegt...er greinilega ekki með góða skrokk í augnablikinu), borgaði sektina mína, bíllinn fór í tjónaskoðun, fékk fólk í mat og ég veit ekki hvað og hvað..þannig að mar nær varla að hvíla sig þessa dagana hehe hef reyndar líka verið ágæt í að horfa á tv eða flakkarann reyndar. :) þannig að bara lovely sumarfrí sem komið er og verða einhver rólegheit vonandi um helgina, en að vísu opinn dagur í sumarbúðunum á sunnudag. 
Þannig að ef þig langar á rúntinn á sunnudag þá er tilvalið að kíkja í Grunnskólann í Sandgerði milli kl. 13 og 16 og heilsa uppá alla þá sem eru þar í sumarbúðum. 

  • 1
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 116
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 900455
Samtals gestir: 110885
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:21:43