Færslur: 2014 Júní

06.06.2014 20:21

Sumar...

jájá það líða bara vikur og mánuður án þess að maður bloggi....en það er bara búið að vera svo mikið að gera að enginn tími..en hef reynt að vera dugleg að henda inn myndum þannig að hægt að skoða hvað er í gangi :) 
Annars kannski hápunkturinn siðustu vikur var gærkvöldið! En þá fór ég í fallhlífastökk...oh my god hvað það var geðveikt...hefði aldrei trúað þessu..og kannski fyrir það fyrsta trúað því að ég myndi gera þetta :) en vá svo þess virði og kannski það sem lýsi þessu best eru orðin sem ég lét falla þegar ég var lent... Dreptu mig hvað þetta var geðveikt! ;) úff sjúkt alveg...en myndir sýna aðeins hvað stemningin var geðveikt...það voru tekin upp vídeó líka og er verið að skoða þau núna og spurning hvað verður gert við þau...spennandi! :) kannski koma sýnishorn úr þeim hér inn eða...á einhvern góðan stað! ) 
  • 1
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 116
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 900455
Samtals gestir: 110885
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:21:43