Færslur: 2014 Ágúst

10.08.2014 19:07

Fimmvörðuháls!

já sæll! Kellan meikaði það yfir Fimmvörðuháls...get ekki sagt að það hafi verið auðvelt, fór held ég á einhverri þrjósku síðustu kílómetrana!
En vá hvað ég er ótrúlega ánægð og bara YES I DID IT! fílingur í kellunni! 

og ekki verra að fá stuðning frá þessari :) 

  • 1
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 104
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 887637
Samtals gestir: 108517
Tölur uppfærðar: 21.10.2018 01:21:32