Færslur: 2014 September

27.09.2014 16:52

já sæll...

mætti halda að ég hafi hreinlega dáið eftir Fimmvörðuháls..ekkert blogg síðan þá! :) En neinei ég er enn á lífi og held áfram þessari göngu.. t.d var í dag farið á Móskarðshnjúka, en því miður þá komumst við ekki á toppinn vegna veðurs, en þá verður farið síðar í betra veðri :) en samt skemmtilegt að ganga í öllum þessum veðrum... :) 
Annars er alveg nóg að gera í fjöllunum.. er að reyna að henda inn myndum... :)

  • 1
Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 116
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 900496
Samtals gestir: 110886
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:54:52