Færslur: 2014 Október

31.10.2014 21:42

Halloween fjör

þá var komið að Halloweenfjörinu í fjöllunum...mikið fjör og fullt af skemmtilegum krökkum og foreldrum á rölti. :) fullt af myndum komnar inn :) 

12.10.2014 16:15

Stanslaust fjör..

Jebb..alltaf nóg að gera í fjöllunum...í gær þá toppaði ég Móskarðshnjúka og var það bara dáldið töff..mikið rok og kalt..en hafðist að lokumSíðan í dag þá fékk ég gífurlega skemmtilega og spennandi afmælisgjöf frá kallinum en það var að fá að prufa að vera aðstoðarökumaður í rallý.  Ekki leiðinlegt!! fórum við bæði hjónin eina bunu og þvílík skemmtun! :) 
  • 1
Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 116
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 900496
Samtals gestir: 110886
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:54:52