Færslur: 2015 Apríl

23.04.2015 14:57

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar kæru vinir nær og fjær :)  

03.04.2015 20:18

Páskar...

já það styttist í páska...man ekki hvenær ég bloggaði síðast enda svo sem aukaatriði hehe. 
Alltaf nóg að gera í fjöllunum og er ég komin aftur af stað í göngur eftir flensuna góðu...en hún fór nú illa með mig og fór helling af úthaldi þar. 
Íbúðin okkar enn til sölu..þannig að endilega ef þið vitið um einhvern sem er að leita að góðir íbúð í Hafnarfirði þá endilega látið viðkomandi vita :) 

Annars segi ég bara Gleðilega páska :) og farið verlega í súkkulaðinu. 
  • 1
Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 122
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 887331
Samtals gestir: 108460
Tölur uppfærðar: 19.10.2018 04:25:44